Eins og að velja milli barnanna sinna
Arnar Gunnlaugsson líkir því við að velja milli barnanna sinna að svara því hvort hann vilji heldur Evrópusigur á morgun eða Íslandsmeistaratitilinn á sunnudag. Víkingar ætla sér bæði.
Arnar Gunnlaugsson líkir því við að velja milli barnanna sinna að svara því hvort hann vilji heldur Evrópusigur á morgun eða Íslandsmeistaratitilinn á sunnudag. Víkingar ætla sér bæði.