Bitamunur en ekki fjármunur hvort Ísland sat hjá eða ekki

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir afstöðu Íslands skýra hvað varðar vopnahlé. Enginn ágreiningur sé í ríkisstjórn um það.

284
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir