„Fólk áttar sig ekki á því hvernig það kemst alla leið til okkar“
Í Íslandi í dag fer Kristín Ólafsdóttir yfir kostnað, nýjungar og almennt vesen sem fylgir því að taka bílpróf. Við leggjum í langferð yfir bæinn þveran og endilangan til að komast í Ökuskóla 3 og ræðum við formann Ökukennarafélagsins um kennsluna, nemendurna og dónaskap í umferðinni.