„Vonbrigði. En á sama tíma sé ég bara endalausa möguleika“
Afreksstjóri ÍSÍ segir það vonbrigði að Ísland eigi aðeins fimm fulltrúa á Ólympíuleikunum í París í sumar. Á sama tíma sér hann hins vegar endalausa möguleika í íþróttahreyfingunni hér á landi.