Höfuðból kartöflunnar í Þykkvabæ heimsótt
Þykkvibær, höfuðból kartöflunnar á Íslandi, er heimsóttur í þættinum Um land allt á Stöð 2. Þykkvbæingar segja frá lífinu á kartöfluökrunum og sýna kartöfluvinnslu, sveitahótel, hlöðueldhús, gluggaverksmiðju, kjötvinnslu, gallerí og textílverkstæði í elsta sveitaþorpi á Íslandi.