Hundruð starfa vegna tugmilljarða framkvæmda NATO

Framkvæmdir fyrir rúmlega tuttugu og einn milljarð króna standa nú yfir eða eru í undirbúningi á varnarsvæðinu í Keflavík. Utanríkisráðherra segir brýnt að viðhalda mannvirkjum, sem þjóni líka borgaralegum tilgangi.

137
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir