Aðaláhugamálið er að safna peningaseðlum

Villi Netó fór í ævintýraferð í þættinum Alex from Iceland. Hann ræddi þar meðal annars um það að honum líður betur á sófanum að horfa á mynd en í adrenalínáskorunum. Einnig talaði hann um sitt helsta áhugamál fyrir utan leiklistina.

2747
02:33

Vinsælt í flokknum Alex from Iceland