Drykkja unglinga áhyggjuefni

Verkefnastjóri forvarna hjá borginni segir áhyggjuefni að hópamyndun unglinga við verslunarkjarna og víðar sé að aukast. Neikvæðar hliðar þessa séu ofbeldi og neysla vímuefna. Dæmi væru um að börn hafi fundist meðvitundarlaus eftir landadrykkju.

1561
02:43

Vinsælt í flokknum Fréttir