Dalai Lama gagnrýndur
Tíbeski trúarleiðtoginn Dalai Lama baðst afsökunar á því að hafa beðið ungan dreng um að sjúga á sér tunguna. Leiðtoginn hlaut mikla gagnrýni eftir að myndband fór í dreifingu.
Tíbeski trúarleiðtoginn Dalai Lama baðst afsökunar á því að hafa beðið ungan dreng um að sjúga á sér tunguna. Leiðtoginn hlaut mikla gagnrýni eftir að myndband fór í dreifingu.