Krýsuvíkurmálið þingfest í dag
Krýsuvíkurmálið svokallaða var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Sigurður Fannar Þórsson sem er ákærður fyrir að hafa orðið tíu ára dóttur sinni að bana mætti ekki fyrir dóm og gaf því ekki upp afstöðu sína til ákærunnar.