Sér ekki spillingarlausa ríkisstjórn fyrir sér

Brasilíumaður búsettur á Íslandi segir stærsta verkefni nýkjörins forseta Brasilíu að draga úr fátækt, sem hafi aukist meðan Jair Bolsonaro var æðsti stjórnandi landsins.

265
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir