Inga Sæland að loknum fundi með forseta Íslands

Inga Sæland formaður Flokks fólksins tjáði forseta Íslands að tímabært væri að ganga til kosninga. Hún teldi eðlilegra að Bjarni Benediktsson bæðist lausnar fyrir sína ríkisstjórn en að rjúfa þing.

248
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir