Frábær tilfinning að setja kollinn upp

Eftir tveggja ára þrotlausa baráttu við kerfið útskrifaðist ung kona sem lögreglumaður síðustu helgi. Henni var upphaflega vísað frá vegna notkunar á kvíðalyfjum. Hún er stolt af því að hafa tekið slaginn fyrir alla þá sem hafa haft hugrekki til að leita sér aðstoðar.

2030
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir