Íslenski hesturinn á forsíðu New York Times

Hesturinn Stormur, sem er blesóttur og níu vetra er við það að verða heimsfrægur því hann prýðir forsíðu New York Times Magazine blaðins, sem kom út í dag. 150 milljónir manna eru áskrifendur að blaðinu á netinu, og blaðið er líka gefið út í milljónum prentaðra eintaka.

2367
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir