Ísland í dag - Mættu með sjö hugmyndir á Café Paris

Félagarnir Daníel Andri Pétursson og Egill Fannar Halldórsson eru 25 ára gamlir bestu vinir úr framhaldsskóla. Í dag eru þeir líka viðskiptafélagar og reka tvö gjörólík fyrirtæki með nokkurn fjölda fólks í vinnu. Þeir eru með háleit markmið og segja lykilinn að velgengni svo snemma á lífsleiðinni vera að láta einfaldlega vaða, frekar en að ganga bara aðgerðalaus með hugmyndirnar í höfðinu.

1253
07:25

Vinsælt í flokknum Ísland í dag