Maxarnir sparneytnari og langdrægnari en áætlað var

Boeing 737 max þotur Icelandair hafa reynst sparneytnari og langdrægari en upphaflegir útreikningar gerðu ráð fyrir. Þetta þýðir að tegundin nýtist til fjarlægari áfangastaða, eins og Seattle, og um leið minnkar þörfin á að kaupa langdrægari Airbus þotur.

659
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir