Ísak Andri bauð til veislu

Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Víkingur Reykjavík situr á toppi deildarinnar með átta stiga forskot eftir sigur á Fylki en í Garðabænum tóku heimamenn í Stjörnunni á móti FH.

378
01:20

Vinsælt í flokknum Besta deild karla