Standi dómurinn sé ljóst að einstaklingar í baráttu við kerfið eigi ekki séns

Faðir ungrar konu sem ólst upp við vanrækslu og ofbeldi móður án eiginlegra afskipta barnaverndaryfirvalda á Seltjarnaresi segir sýknudóm yfir bænum hafa komið verulega á óvart. Standi dómurinn sé ljóst að einstaklingar í baráttu við kerfið eigi ekki séns þegar kemur að dómstólum.

1778
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir