Skóflustunga að nýju fjölnota íþróttahúsi KR
Og á meðan meirihlutaviðræður fóru fram í ráðhúsinu tók Einar Þorsteinsson borgarstjóri fyrstu skóflustungu að nýju fjölnota íþróttahúsi KR ásamt formanni KR, formanni bygginganefndar félagsins og formanni menningar- og íþróttaráðs borgarinnar auk iðkenda.