Eldræða Jódísar um fiskeldi í Seyðisfirði

Jódís Skúladóttir, þingmaður Vinstri grænna, flutti eldræðu á Alþingi og sagði öðrum þingmönnum að standa í lappirnar gegn erlendum fjárfestum. Tilefni ræðunnar er áætlað fiskeldi á Seyðisfirði en þingmaðurinn er þaðan.

1314
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir