Undirbúa að hafna niðurstöðum kosninganna

Repúblikanar virðast nú undirbúa sig af krafti undir það að hafna niðurstöðum bandarísku forsetakosninganna, fari svo að Donald Trump lúti í lægra haldi fyrir Kamölu Harris, frambjóðanda Demókrata.

156
01:11

Vinsælt í flokknum Fréttir