Hvítur Scheffer og Franskur fjárhundur

Hundarnir Frídó og Meiko eiga ekki annað sameiginlegt en að vera hundar því þeir eru mjög ólíkir. Annar er hvítur Scheffer og hinn er franskur fjárhundur með mikinn feld. Báðir vöktu þeir þó mikla athygli á hundasýningu, sem þeir tóku þátt í.

2880
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir