Ísland í dag - Stjörnukokkur á Egilsstöðum

Kári Þorsteinsson hefur starfað við nokkur af fremstu veitingahúsum í heimi, Noma í Kaupmannahöfn og Texture í London svo dæmi séu tekin. Hann hefur jafnframt starfað sem yfirkokkur á Kol og Dill hér á landi en hefur nú ásamt konu sinni Sólveigu Bjarnadóttur opnað veitingastað á Egilsstöðum í elsta íbúðarhúsi bæjarinar, Nielsen húsi. Við heimsóttum þau nú á dögunum og fengum að heyra hvernig það hafi komið til að þau fluttu Austur og opnuðu veitingastað.

6642
11:08

Vinsælt í flokknum Ísland í dag