Vilja sex vatnsaflsvirkjanir í nýtingarflokk

Sex nýjar vatnsaflsvirkjanir eru á grænu ljósi og á leiðinni í nýtingarflokk, samkvæmt tillögum verkefnisstjórnar rammaáætlunar. Kristján Már Unnarsson, þetta hafa verið einhver heitustu deilumál samfélagsins, hvar megi virkja og hvar ekki.

573
03:00

Vinsælt í flokknum Fréttir