Neitar að gera breytingar á fjárlagafrumvarpi

Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, segir það ekki koma til greina að breyta fjárlagafrumvarpi landsins eftir að Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafnaði því í gær.

11
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir