Sterkari sönnun þess að Íslendingar voru í Ameríku löngu á undan Kólumbusi

Enginn þarf lengur að velkjast í vafa um að fornsögurnar um fund Vínlands í kringum árið þúsund séu sannar. Vísindamönnum hefur nú tekist að tímasetja mjög nákvæmlega hvenær norrænir menn dvöldu í Ameríku um fimmhundruð árum á undan Kólumbusi.

1790
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir