Telja Landsrétt hafa litið fram hjá hinsta vilja í erfðaskrá

Fjölskyldu manns sem missti móður sína úr krabbameini þykir stórfurðulegt að Landsréttur hafi litið fram hjá hinsta vilja hennar í erfðaskrá. Eignir konunnar sátu eftir í höndum nýs eignmanns sem losaði sig við muni hennar án þess að láta fjölskylduna vita.

5490
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir