Myndband af stærstu sprengingu í sögu Grænlands

Stærstu sprengingu í sögu Grænlands var hleypt af við gerð nýs flugvallar á Suður-Grænlandi. Verktakinn notaði 230 tonn af sprengiefni. Myndband sýnir hvernig grjótinu rignir út á flóann vinstra megin og upp í hlíðarnar hægra megin.

2357
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir