Dæmdar fyrir að standa upp í flugvél og mótmæla

Jórunn Edda Helgadóttir og Ragnheiður Freyja Kristínardóttir voru í héraðsdómi Reykjavíkur dæmdar í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi til tveggja ára fyrir að hafa brotið gegn almennum hegningarlögum og lögum um loftferðir þegar þær risu úr sætum um borð í flugvél Icelandair fimmtudaginn 26. maí 2016. Það gerðu þær til að reyna að koma í veg fyrir að hælisleitandinn Eze Okafor yrði sendur úr landi.

1268
04:01

Vinsælt í flokknum Fréttir