Ögmundur í viðtali um frumvarp gegn klámi
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra útskýrir fyrir Þorbirni Þórðarsyni fréttamanni hugmyndir sínar um úrræði til að sporna gegn klámvæðingu. Hann segir að það skorti skilgreiningar til að bann gegn klámi, sem nú er í gildi, verði eitthvað meira en orðin tóm.