Heimsókn - Halla Bogadóttir

Sindri Sindrason kíkir í heimsókn í stórt hús í Einholti. Það er einskonar hótel fyrir utan eina glæsilega íbúð þar sem Halla Bogadóttir, gullsmiður og framkvæmdastjóri Kraums, og fjölskylda búa.

33579
16:04

Vinsælt í flokknum Heimsókn