Frostrósir - Af álfum
Afmælislag Frostrósa í tilefni af 10 ára afmælinu. Friðrik Ómar og Margrét Eir syngja ásamt öllum flytjendum Frostrósa árið 2011. Af álfum er eftir Karl Olgeirsson, bæði lag og texti. En Karl Olgeirsson hefur verið útsetjari Frostrósa frá upphafi. Rebekka A. Ingimundardóttir hannaði leikmynd og sá um búninga í þessu glæsilega myndbandi.