Slettu rauðu á utanríkisráðuneytið

Málningu var slett á inngang og stétt fyrir utan utanríkisráðuneytið við Austurbakka á mótmælum Félagsins Íslands-Palestínu í morgun. Einn mótmælandi var handtekinn fyrir að fara ekki að fyrirmælum lögreglu.

35
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir