Móðirin ætlar að áfrýja

Móðir sem dæmd var í átján ára fangelsi fyrir að verða sex ára syni sínum að bana og reyna að bana ellefu ára syni sínum ætlar að áfrýja dómnum til Landsréttar. Lögmaður hennar telur að meta ætti andleg veikindi konunnar henni til refsilækkunar eða refsileysis.

26
00:58

Vinsælt í flokknum Fréttir