COP29 í Baku

Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands segist stefna á að draga úr losun landsins um 81 prósent fyrir árið 2035. Þetta sagði hann á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fram fer í Baku í Aserbaídsjan.

16
00:49

Vinsælt í flokknum Fréttir