Bæði erfitt og spennandi að horfa á leikinn

Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í landsliðshópnum sem spilar á morgun en er hins vegar í leikmannahópi Vals sem mætir ÍA í Lengjubikarnum að Hlíðarenda í kvöld. Síðustu mánuðir hafa verið honum strembnir og þá verður skrýtið fyrir hann að vera ekki með landsliðinu á morgun.

420
02:21

Vinsælt í flokknum Fótbolti