Kvikan enn á uppleið undir Fagradalsfjalli
Ný gervihnattagögn benda til að kvikan undir Fagradalsfjalli sú núna á fimmtánhundruð metra dýpi, og virðist hún hafa þrýst sér upp um eitthundrað metra á síðustu fimm dögum. Jarðskjálftafræðingur á Veðurstofu telur enn helmingslíkur á gosi.