15 fatlaðir starfsmenn hætta á Múlalundi

Fimmtán starfsmenn hætta senn störfum á Múlalundi vegna breytinga. Starfsmennirnir voru kvaddir í gær, þar af einn sem unnið hefur á Múlalundi í 38 ár.

766
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir