Ómar Ragnarsson hlaut í dag náttúruverndarviðurkenningu
Ómar Ragnarsson hlaut í dag náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Umhverfisráðherra afhenti Ómari viðurkenninguna, sem nú er veitt í þrettánda sinn á degi íslenskrar náttúru.
Ómar Ragnarsson hlaut í dag náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Umhverfisráðherra afhenti Ómari viðurkenninguna, sem nú er veitt í þrettánda sinn á degi íslenskrar náttúru.