Engir áverkar á fólkinu

Engir ytri áverkar voru á líkum sambýlisfólks á sjötugsaldri sem fannst látið á heimili sínu í Bolungarvík í síðustu viku. Dánarorsök er ekki ljós og nákvæm dánarstund liggur ekki fyrir. Ekkert bendir þó til þess að andlátin hafi borið að með saknæmum hætti að sögn lögreglu.

10
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir