80 ár frá innrásinni í Normandí

Ekki hefur steðjað meiri ógn að lýðræðinu síðan í lok seinni heimstyrjaldar sagði Joe Biden Bandaríkjaforseti í ávarpi í tilefni þess að áttatíu ár eru í dag liðin frá innrásinni í Normandí. Atburðurinn er talin marka upphaf sigurs bandamanna á Þjóðverjum.

16
01:15

Vinsælt í flokknum Fréttir