Býst við hagstæðri niðurstöðu fyrir Ísland

Sameiginlegur fundur Þróunarbanka Evrópuráðsins hér á landi hófst í dag. Á honum verður meðal annars tekin ákvörðun um hvort gengið verði til formlegra viðræðna um lánakjör 150 milljóna evra láns frá bankanum til íslenska ríkisins, vegna hamfaranna í Grindavík.

53
01:05

Vinsælt í flokknum Fréttir