Niðurstöður nýrrar PISA-könnunar kynntar
Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hélt blaðamannafund í menntamálaráðuneytinu þar sem hún og Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar, kynntu niðurstöður nýrrar PISA-könnunar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Könnunin var lögð fyrir 15 ára nemendur á Íslandi vorið 2018.