Hundrað ár frá fyrsta Peysufatadegi Versló

Peysufatadagur Verslunarskóla Íslands var haldinn hátíðlegur í dag. Nemendur komu saman við Hallgrímskirkju á hádegi og gengu prúðbúin niður Skólavörðuholtið á Ingólfstorg. Þar stigu þau dans undir harmonikkuleik.

483
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir