Aurskriða á Ítalíu

Stór aurskriða fór yfir hluta þorpsins Casamicciola á eyjunni Ischia á Ítalíu í morgun. Minnst tíu hús hrundu vegna skriðunnar en mikið hefur rignt á eyjunni undanfarna daga.

66
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir