Aðgerðir á nokkrum stöðum í tengslum við vændi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu réðist í aðgerðir á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku í tengslum við vændisrannsókn. Höfð voru afskipti af nokkrum fjölda einstaklinga sem tengjast auglýsingum fyrir vændi.

38
00:26

Vinsælt í flokknum Fréttir