Fannst látinn eftir umfangsmikla leit

Lík Michaels Mosley, bresks læknis og fjölmiðlamanns, fannst á grísku eyjunni Symi í morgun eftir umfangsmikla leit síðustu daga. Mosley var í fríi á eyjunni með eiginkonu sinni Clare þegar hann skilaði sér ekki heim úr göngutúr á miðvikudag.

83
01:06

Vinsælt í flokknum Fréttir