Svindluðu í skotþraut NBA

Victor Wembanyama og Chris Paul fóru óhefðbundna og, eins og þeir vita núna, ólöglega leið í skotþrautinni á stjörnuhelgi NBA-deildarinnar í körfubolta. Þeir reyndu ekki að hitta úr skotunum sínum heldur einbeittu sér að því að fara hratt í gegnum brautina en voru dæmdir úr keppni.

2871
01:45

Vinsælt í flokknum Körfubolti