Fullkomnasta prjónavél landsins er á Blönduósi

Fullkomnasta prjónavél landsins er á Blönduósi en hún er stafræn og prjónar það sem henni er sagt að gera með tölvuforriti. Umsjónarmaður vélarinnar segir þetta mjög skemmtilega tækni, sem opni marga möguleika.

1408
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir