Kona lést eftir bílslys í Skötufirði
Kona sem lenti í alvarlegu umferðarslysi í Skötufirði lést á gjörgæsludeild Landspítalans í gærkvöldi. Eiginmaður hennar og ungt barn þeirra eru undir læknishöndum.
Kona sem lenti í alvarlegu umferðarslysi í Skötufirði lést á gjörgæsludeild Landspítalans í gærkvöldi. Eiginmaður hennar og ungt barn þeirra eru undir læknishöndum.